Að grípa tækifærin

Tækifærin leynast oft og finnast þegar að kreppir. 

Þröstur Ólafsson hagfræðingur bendir á í grein sinni hvernig hægt sé nýta kreppuna sem sauðfjárræktin stendur frammi fyrir til góðs.

Það verður ekki gert með núverandi stjórnarflokka við stjórn, þess í stað verður lengt aðeins í ólinni og þegar það dugar ekki til, þá verður lengi í henni pínulítið meira og þannig koll af kolli. 

Það sorglega er að sauðfjárbændur vöktu sjálfir máls á því sem Þröstur víkur hér að. 
Síðan eru nokkur ár. 

Ekkert hefur gerst og í stað þess að hlúa að þeim sem vilja lifa af rekstrinum, er ausið opinberu fé í tómstundabúskap með sauðfé.

Væntanlega til að grafa enn betur undan þeim sem eru að reyna að lifa af búgreininni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Utanríkisráðherra fer til Úkraínu

  Í ýmsum miðlum eru menn að velta því fyrir sér hvernig hægt sé að ljúka stríðinu í Úkraínu. Um þetta nöturlega stríð er fjallað í mörgum m...