Flótti í von um betra líf

Mynd frá The Guardian

Leifar af nýlendubrölti og staðan er snúin hjá Spánverjum.

Það getur verið erfitt að svara kalli fjöldans og þau eru mörg sem vilja leita leiða til betra lífs.

Hér að neðan eru tvær fréttir úr The Guardian um málið.

Aldrei varð ritari svo frægur að koma til Ceuta vegna olíutöku, við sigldum bara beint frá Sikiley og út í gegnum Gíbraltarsund og til Íslands, en í fréttum The Guardian er sagt frá fólki sem sækir yfir til Melilla í von um betra líf.

https://www.theguardian.com/world/2022/mar/06/spanish-minister-defends-police-accused-brutality-melilla-border


Og:

https://www.theguardian.com/world/2022/jun/25/eighteen-killed-as-throng-of-migrants-storms-spains-melilla-border-from-morocco





Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Utanríkisráðherra fer til Úkraínu

  Í ýmsum miðlum eru menn að velta því fyrir sér hvernig hægt sé að ljúka stríðinu í Úkraínu. Um þetta nöturlega stríð er fjallað í mörgum m...