Frétt úr Fréttablaðinu:
Í blaðinu er einnig grein um færslu virkjunarkosta í ,,biðflokk" eftir Finn Ricart Andrason loftslagsfulltrúa Ungra umhverfissinna og Þorgerði Maríu Þorbjarnardóttur sem situr í stjórn Landverndar.
Höfundar eru ekki ánægðir með þá ráðstafanir sem gerðar voru varðandi orkukosti í meðförum Alþingis, og við höfum heyrt málflutning sem gengur út á að loka skuli álverum í þágu umhverfisins!
Óskandi er að fólk sem vit hefur á orkumálum og tæknilausnum fái að ráða för, til að vinna úr þeim málum, en grein um einn þeirra möguleika sem til eru, er hægt að lesa hér í mynd og náttúrulega í Fréttablaðinu.
Ull verður ekki sótt í geitarhús og launsir á umhverfismálum verða ekki sóttar til vinstrigræningja, hvar í flokki sem þeir finnast.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli