Myndir.


Myndasyrpa dagsins byrjar á mynd af þremur herramönnum sem eru að skála í kaffi og er söguleg fyrir það að baunirnar í kaffið voru ræktaðar á Reykjum í Hveragerði.


 Á þeirri næstu eru herramennirnir orðnir fjórir og kona að auki. Telið frá vinstir er einn fyrrverandi, næsti fráfarandi, þriðji núverandi, fjórða núverandi, fimmti fyrrverandi og sjötti núverandi.


Ljúkum þessu svo á mynd sem er fögur og fallega uppsett, grípur augað og gleður og þá förum við kát inn í daginn.

                                                                                                

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Utanríkisráðherra fer til Úkraínu

  Í ýmsum miðlum eru menn að velta því fyrir sér hvernig hægt sé að ljúka stríðinu í Úkraínu. Um þetta nöturlega stríð er fjallað í mörgum m...