Orð dagsins á Rás 1 morguninn 11/8/2021



Ég var svo heppinn að ná því að heyra ,,Orð dagsins" á Rás 1 í morgun.

Mér finnst pistillinn svo einstaklega góður að ég ákvað að halda upp á hann svo lengi sem það er hægt.

Innihaldið snart mig og við ættum öll að hafa þessar hugleiðingar í huga. 

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Stúlkan sem sækir vatnið fyrir fólkið sitt

  CNN  segir frá því í grein með mörgum myndum og myndskeiðum, hvernig m.a. ung stúlka berst fyrir lífi sínu og sinna. Hún er 12 ára og tóks...