Tillögur um úthlutun aflaheimilda.

Hvernig stýra skuli aðgangi að heimildum til nýtingar fiskimiða þjóðarinnar er sífellt deiluefni og að undanförnu höfum við getað fylgst með því hvernig verslað er með heimildirnar - kvótann.


Ég hvet áhugasama sem rekast hér inn til að nýta sér tengilinn og fræðast um það sem virðist vera raunhæf lausn á málinu, en teygji ekki lopann frekar með eigin hugleiðingum að sinni.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Horft til framtíðar

  Í Morgunblaði dagsins  rekst ritari á frásögn af því að fyrrverandi forsetaframbjóðandi hafi tjáð sig á samfélagsmiðli og að verið geti, a...